Uppskeruhátíð Hrossaræktarfélaga Flóahrepps og Hrossamessa verður haldin föstudagskvöldið 26. febrúar 2016 að Ferðaþjónustinni Vatnsholti. 

Dagsskrá  heftst kl:20:30 með borðahaldi.

„Hrossamessa“ kræsingar af ýmsum réttum með góðu meðlæti.

  •  Saltað hrossakjöt og hrossabjúgu með jafningi, kartöflum.
  • Bollur
  • Hægeldað hrossafillet með sósu og meðlæti

Kostar aðeins 4000 kr pr mann.  Pantanir í Hrossamessuna þurfa að berast fyrir kl.22:00 mánudaginn 22.febrúar 2016 í síma hjá: Atli Geir 898-2256

eða mail: atligeir@hive.is og Ágústar Inga í síma 899-5494 
eða á netfangið agustk@visir.is 

 Verðlaunaveiting félaganna áætlað að  hefjist um kl. 21:30

Veitt  verða verðlaun fyrir hæst dæmda stóðhest og hæst dæmdu hryssu Flóahrepps.

Gestir fundarins verða Jelena Ohm og Svein Steinarsson þau muna kynna fyrir okkur. Markaðsverkefni um Íslenska hestinn til næstu fjögurra ára.

Takið kvöldið frá.  Vonumst til að sjá sem flesta.

KVEÐJA

STJÓRNIR HROSSARÆKTARFÉLAGA FLÓAHREPPS.