Laugardaginn 27.febrúar kl. 16:00 – 18:00 verður Benedikt Líndal með hnakkakynningu í reiðhöllinni í Votmúla.
Hægt að skoða og prófa nýja PORTOS FREEDOM tvískipta hnakkinn frá Benni´s Harmony ásamt fleiri gerðum.
Tilvalið að nota tækifærið ef þú ert í hnakkakaupahugleiðingum og koma með eigin hest og prófa á honum.