Laugardaginn 4. febrúar n.k. ætlum við að hafa opið í Hliðskjálf frá kl. 10.00 – 12.00.
Verðum með kaffi á könnunni fyrir þá sem vilja koma og spjalla og eiga góða stund saman.
Endilega koma með eitthvað á kaffiborðið með ykkur „ margar hendur vinna vinna létt verk „
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest .
Fræðslunefndin.