Æskulýðsnefnd Sleipnis verur með opið hús í félagsheimilinu Hliðskjálf næstkomandi miðvikudag (8. nóvember) kl. 17:30-19:30. Við ætlum að hittast og spila saman og hafa gaman. Þar sem við ætlum að gera okkur glaðan dag má hver og einn koma með snakk/popp/ávexti eða eitthvað sambærilegt til að maula (EKKI NAMMI) og fernudrykk. Ef þið eigið einhver skemmtileg borðspil megið þið endilega koma með það/þau.
Sjáumst sem flest, Æskulýðsnefnd
p.s. mömmur/pabbar/afar/ömmur eru einnig velkomin