Á morgun gerir verktaki ráð fyrir að ljúka við að jarðvegsskipta Suðurhóla við Gaulverjabæjarveg, þetta mun ekki taka langan tíma klárast á morgun og gæti mögulega verið lokið um hádegi.
Meðan á þessari vinnu stendur verður reiðvegurinn rofinn og eingöngu hægt að fara þarna um með því að fara út á Gaulverjabæjarveg.
Við beinum því til ykkar, vegna öryggis, að nota aðrar leiðir á meðan.
Stjórnin