Sala á aðgangslyklum í Reiðhöll Sleipnis verður í félagsheimilinu Hliðskjálf nk. laugardag, 12. mars kl. 09:30-12:00. Félagsmenn eru hvattir til að nýta sér tækifærið og fá séraðgang að höllinni.
Gjaldskrá reiðhallarinnar:
Stakir tímar (einkanotkun) kr. 5.000
Mánaðarkort félagsmenn kr. 5.000
Mánaðarkort utanfélagsmenn kr. 10.000
Árskort félagsmenn kr. 25.000
Árskort utanfélagsmenn kr. 50.000
Greiða þarf skilagjald v. lykla, kr. 2.000 sem endurgreiðist er lykli er skilað í lok tímabils.
Best væri ef menn / konur greiddu með reiðufé ( posi ekki á staðnum )
Reiðhallarnefnd