Hring og tvítaumssýnikennsla
Páll Bragi sýnir hvernig vinna skal með hest í hringtaum. Einnig sýnir hann tvítaumsvinnu. Unnið er með langa tauma, hjálpar tauma og farið í almenna hringtaumsvinnu. Allir sem sækja sýnikennsluna fá að prófa sig áfram undir leiðsögn.
Sýnikennslan fer fram þann 27. mars frá kl 19-22 og kostar aðeins 3.500 kr per mann inn. Ekki láta þetta framhjá ykkur fara.
kv.
Fræðslunefnd
Skráning fer fram á: http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add þar er valið rétt hestamannafélag og svo það námskeið sem viðkomandi hefur áhuga á