Vetrarþjálfun, gangtegundir og almenn uppbygging reiðhestsins. Þetta er námskeið sem hentar öllum reiðmönnum. Kennt er í tveggja manna hópum í 50 mínútur, einn reiðtími í hvert skipti sem og bókleg kennsla, sýnikennsla og umræður um áframhald. Ef áhugi reynist á námskeiðinu er hægt að halda framhaldsnámsekið nokkrum vikum eftir lok námskeiðsins.
Kennt er 27. febrúar kl 16, 7. mars kl 10 og 13. mars kl 16. Námskeiðsgjald er 25.000 per persónu. Þetta námskeið gekk glimrandi vel síðasta vetur og var vel tekið. Ekki missa af þessu í ár.
kv.
Fræðslunefnd
Skráning á http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add þar er valið rétt hestamannafélag og það námskeið sem viðkomandi hefur áhuga á