Einkatímar með Sigurði Sigurðarsyni Þjóðólfshaga
Einkareiðtímar verða með Sigurði Sigurðarsyni Þjóðólfshaga í reiðhöll Sleipnis Selfossi .
• Föstudaginn 10. febrúar frá kl 17:00.
• Sunnudaginn 12. febrúar frá kl 09:00.
Hver reiðtími er 30 mínútur og hver þátttakandi mætir tvisvar.
Námskeiðið gengur út á að leiðbeina fólki við undirbúning fyrir keppni og eða að gera reiðhestinn betri.
Skráning fer fram hjá Sævari Hreiðarssyni í síma 861-0404 fyrir 3. febrúar nk
Námskeiðsgjald er kr. 10.000,-