Sleipnisjakkarnir komnir
Önnur pöntun af Sleipnisjökkunum er komin í hús. Hægt er að nálgast pantanir í verlun Badvins og Þorvaldar á opnunartímum.
Þorrareið og þorrablót 2018
Ferðanefndin boðar til þorrareiðar og -blóts laugardaginn 17 febrúar. Riðið verður frá reiðhöllinni á Selfossi um klukkan 14:00 og farin hæfileg vegaleng á þessum árstíma. Boðið verður upp á léttar veitingar á sannsgjörnu verði í reiðinni.
Um og upp úr klukkan 17:00 verður síðan þorra blótað í félagsheimilinu Hliðskjálf.
Miðasala í matinn verður í forsölu hjá Baldvin og Þorvaldi frá 26 janúar til 2 febrúar. Verði verður stillt í hóf að venju og ekki verður selt í matinn á staðnum.
Ferðanefndin
Afrekshópur LH
Búið er að setja á laggirnar afrekshóp LH sem er einskonar unglinga og ungmennalandslið. Sleipnir á þrjá fulltrúa í þeim hópi af sextán, þetta eru Atli Freyr Maríönnuson, Glódís Rún Sigurðardóttir og Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir ásamt liðsstjóranum Arnari Bjarka Sigurðssyni. Linkur a frétt:
http://www.lhhestar.is/is/moya/news/afrekshopur-lh-2018
Aðalfundur 2017
Aðalfundur Hestamannafélagsins Sleipnis 2017 verður haldinn miðvikudaginn 24.janúar í Hliðskjálf kl.20:00
Dagskrá aðalfundar Hestamannafélagsins Sleipnis í Hliðskjálf 24 jan 2018.
- Setning aðalfundar; formaður
- Skipan fundarstjóra og fundarritara
- Skýrsla formanns.
- Skýrsla gjaldkera.
- Umræður og afgreiðsla um skýrslur formanns og gjaldkera.
- Fundarhlé Aðalfundur Sleipnishallarinnar ehf. Formaður kynnir reikninga.
- Kaffihlé
- Úthlutun afreks og styrktarsjóðs frá Sveitarfélaginu Árborg
- Skýrslur nefnda, Reiðveganefnd, Æskulýðsnefnd og Bygginganefnd Sleipnishallar.
- Kosning formanns, stjórnarmanna og starfsnefnda Sleipnis.
- Önnur mál
- Fundarslit
Síðustu forvöð að panta sér jakka
Síðustu forvöð að panta merkta jakka í félagslit er í dag og á morgun, laugardaginn 20.jan.
Dömu og herra snið. Stærðir frá S-XXL dömu og S-3XL herra.
Alltaf eitthvað að gerast.
Föstudaginn 19. janúar kl. 20, annað kvöld, verður Kristín Lárusdóttir reiðkennari með meiru með sýnikennslu í reiðhöllinni á Brávöllum. Kristín er menntaður reiðkennari frá Hólum og fyrrverandi heimsmeistari í tölti. Aðgangeyrir er 500kr og boðið verður uppá kaffi.
Hvetjum alla hestamenn að mæta og sjá hvernig Kristín hagar sinni þjálfun.
Fræðslunefnd
Járninganámskeið
Laugardaginn 27. janúar verður járninganámskeið haldið í Austurási. Kennari verður Erlendur Árnason eða Elli eins og hann er kallaður. Nemendur mæta með hross til að járna og helstu járningaáhöld. Hægt verður að fá lánað ef einhver áhöld vantar. Námskeiðið hefst kl 10 með sýnikennslu og eftir hádegishlé járnar hver og einn sinn hest og fær leiðsögn. Áætlað er að námskeiðinu ljúki um kl 16. Þetta kostar litlar 18.000.- krónur og inní gjaldinu er hádegisverður og einn gangur af skeifum. Vinsamlega leggja inná reikning 0152-26-100174 kt 590583-0309 og senda kvittun á gjaldkeri@sleipnir.is Setja járn.nám í skýringu.
Það er takmarkaður fjöldi þátttakenda á þetta námskeið svo um að gera að skrá sig sem fyrst.
Sportfengur er ekki að virka sem skyldi þannig að skraning fer fram í gegnum netfangið fraedslunefnd2018@gmail.com Þar þarf að koma fram nafn, gsm númer og tölvupóstur.
Fræðslunefnd
Jakkar í Sleipnislitnum
Jakkar í Sleipnislitnum- Byrjað er að safna í nýja pöntun á jökkum. Pantanir þurfa að vera komnar inn fyrir 20.janúar nk.
Dömu og herra snið. Stærðir frá S-XXL dömu og S-3XL herra.
- Reiðnámskeið Æskulýðsnefndar 2018
- Ágætu félagar
- Laugardagskaffi
- Vetrarstarf Æskulýðsnefndar
- Reiðhöll Sleipnis
- Einkatímar: Bergur Jónsson og Sara Rut Heimisdóttir
- Fyrsta pöntun af Sleipnisjökkunum komin í hús
- Tökum þátt í vali á íþróttafólki Árborgar 2017
- Ertu að stefna á LM2018 og ert í unglinga- eða ungmennaflokki?
- Kjarkur og þor -námskeið
- Smölun á almenningnum í Bjarkarstykkinu.
- Tuttugu ára afmælishátíð Baldvins og Þorvaldar
- Kjarkur og þor -námskeið
- Einkatímar-Kristín Lárusdóttir
- Jakkar fyrir Sleipnisfélaga
- Jötunvélar veittu hvatningaverðlaun í nafni Haraldar Páls Bjarkarsonar
- Fréttatilkynning frá Stjórn vegna leyfissamnings um merki félagsins
- Reiðhöll Sleipnis
- Fundur nefndaformanna og nefndafjör 2017
- Unnið í reiðhallargólfinu
- Kynningarfundur
- Þjálfun- tamningar í vetur
- Opið málþing LH og FT
- Reiðveganefnd- Framkvæmdir
- Sýnikennsla í Reiðhöll Sleipnis
- Breyttur útgáfudagur á Dagskránni
- Æskulýðsnefnd-opið hús
- Að lokinni Árshátíð-Uppskeruhátíð
- Framkvæmdir við lýsingu á Brávöllum
- Uppskeruhátíð Æskulýðsnefndar 2017
- Uppskeruhátíð / Árshátíð Sleipnis 2017 nk. Laugardag.
- LEIÐTOGANÁMSKEIÐ FEIF FYRIR UNGT FÓLK
- Árshátíð / Uppskeruhátíð Sleipnis 2017
- MÁLÞING UM ÚRBÆTUR Í REIÐVEGAMÁLUM
- Knapamerki 1&2 / Töltþjálfun
- Frumtamninganámskeið
- Síðustu skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar
- Frá stjórn Sleipnis- Greiðsluáskorun -Félagsgjöld 2017
- Síðsumarsreið Sleipnis
- Skeiðleikar 4 – Niðurstöður
- Skeiðleikar 4 –Uppfærðir ráslistar
- Skeiðleikar 4- Ráslistar
- Skeiðleikar- skráningu lýkur í kvöld
- Fjórðu skeiðleikar sumarsins
- Útsendingar Íslandsmóti fullorðinna á Gaddstaðaflötum 6-9 júlí 2017
- Úrslit 3.skeiðleika Baldvins & Þorvaldar og Skeiðfélagsins
- Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og skeiðfélagsins verða haldnir miðvikudagskvöldið 28,júní.
- 3.Skeiðleikar sumarsins
- Sumarferðin 2017- Myndir
- Frá hagsmunafélagi hesteigenda á Selfossi
- Myndir frá Gæðingamótinu
- Skeiðleikar 2. Dagskrá - Ráslistar
- Hestaflutningar- Sumarferð Sleipnis
- 2.Skeiðleikar 2017
- Dagskrá opna gæðingamóts Sleipnis- ráslistar
- Opið gæðingamót Sleipnis 10-11.júní.
- Baðtúrinn
- Skeiðleikunum í kvöld frestað
- Kynbótasýning á Selfossi 1-2.júní
- 2.Skeiðleikar Baldvins & Þorvaldar / Skeiðfélagsins 2017
- Baðtúrinn
- Óvissuferð Æskulýðanefndar 2017
- Úrslit WR íþróttamóts Sleipnis sunnudaginn 21.maí
- WR íþóttamót Sleipnir- Öll A-úrslit
- Dagskrá opna WR íþróttamóts Sleipnis - Sunnudagur 21.maí
- 2.dagur WR íþróttamóts Sleipnis / Dagskrá og ráslistar laugardagsins / útslit föstudagsins
- Opna WR mótið og skeiðleikar Sleipnis- niðursataða Fimmtudagsins 18.maí.
- Upplýsingar til ferðafélaga í sumarferð Sleipnis
- WR íþróttamót Sleipnis og Skeiðleikar / Dagskrá - Ráslistar
- Sameiginlegur æskulýðsreiðtúr
- Spáð er sól og blíðu á morgun á Brávöllum á Selfossi, á sama tíma fer fram hörkuskemmtilegur stóðhestadagur Eiðfaxa
- Umhverfisdagur / tiltektardagur 2017
- Glæsilegt Opið world ranking íþróttamót Sleipnis verður haldið að Brávöllum daganna 18– 21 maí.
- Úrslit úr firmakeppni hestamannafélagsins Sleipnis 2017 sem fram fór á Brávöllum 29.04.2017.
- Reiðskóli Sleipnis sumarið 2017
- Firmakeppni Sleipnis
- Hestafjör 2017
- Æskan og hesturinn í Víðidal 29. apríl
- Grilldagur Kríunnar 2017
- Úrslit úr Páskamóti Sleipnis og Toyota Selfossi
- Ráslistar Páskamótsins
- Vegna skráninga í félagið
- Skírdagsreið Sleipnis
- Opið páskamót Sleipnis og Toyota Selfossi
- Úrslit 3.vetrarleika Sleipnis
- Stigagjöf eftir fyrstu tvö vetrarmót Sleipnis 2017.
- Páskatölt Sleipnis og Toyota Selfossi
- Þor og styrkur
- Vornámskeið Æskuýðsnefndar 2017
- 3. Vetrarmót Sleipnis 2017
- SKEIÐMÓTIÐ Á LAUGARDAGINN
- Námskeið um byggingu kynbótahrossa.
- Reiðnámskeið með Rósu Birnu. 24 – 26. mars n.k.
- Hestafjör 2017
- Landsliðsnefnd LH- fundur
- Úrslit úr 2.vetrarmóti Sleipnis 2017
- Opinn fundur-Æskulýðsnefnd LH
- Spilakvöld Æskulýðsnefndar
- Spilakvöld Æskulýðsnefndar
- FEIF YOUTH CAMP 2017
Page 82 of 228